„Rafhlaða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Orri (spjall | framlög)
Lína 125:
 
==Rýmd rafhlöðu==
----
'''ÞENNAN HLUTA ÞARF AÐ ENDURSKRIFA.'''
Hér hefur einhver ruglað saman ensku orðunum capacity og capacitance. Capacitance er kallað [[rafrýmd | rýmd]] á íslensku en ekki capacity.
----
Geta rafhlöðu til að geyma hleðslu er oft táknuð með [[amperstund]]um (1 A·h = 3600 [[kúlomb]]). Ef rafhlaða getur gefið eins ampers straum í eina klukkustund hefur hún rýmd upp á 1 A·h. Ef hún getur gefið 1 A í 100 klst., þá er rýmd hennar 100 A·klst. Á sama hátt jafngilda 20 A í 2 klst. 40 A·klst. rýmd. '''En ...'''