„Táragas“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: pt:Gás lacrimogêneo
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
 
:''Íslenskum lögreglumönnum, sem þarna voru, og breskum, tókst brátt að skilja hópana að, en grjótkastið hélt áfram. Varð lögreglan að beita kylfum í viðureign þessari, sem stóð yfir á aðra klukkustund. Mannfjöldin dreifðist þá um Miðbæinn, en ókyrrð hélst. Lögreglustjóri breska hersins fór fram á það við lögreglustjórann í Reykjavík, að notað yrði táragas, en lögreglan í Reykjavík færðist undan því í lengstu lög. Skömmu seinna fór breska lögreglan að nota táragas á sitt eindæmi til þess að dreifa mannfjöldanum. [..] Þar eð óspektir voru víðar í bænum og vænta mátti alvarlegra óeirða á ýmsum stöðum, tók stjórn lögreglunnar í Reykjavík þá ákvörðun að nota táragas. [..] Þessar aðgerðir lögreglunnar báru þann árangur, að óspektum linnti með öllu hér í bænum á tiltölulega skömmum tíma''. <ref>[http://www.timarit.is/?issueID=409958&pageSelected=6&lang=0 Morgunblaðið 10. maí 1945]</ref>
 
== Tengt efni ==
* [[Piparúði]]
 
== Heimildir ==