„Selfosskirkja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m sýnibreyting
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m nýr afleysingaprestur; http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item244028/
Lína 5:
| ljósmyndari=Jóna Þórunn Ragnarsdóttir
| byggingarár = 1952-1956
| prestur = [[GunnarÓskar Björnsson]]Hafsteinn Óskarsson
| organisti = Jörg Sonderman
| æskulýðsfulltrúi =
Lína 27:
| flokkur =
|}}
'''Selfosskirkja''' er [[kirkja]] á [[Selfoss]]i sem reist var á árunum [[1952]] til [[1956]]. Málamiðlanir byrjuðu með því að Selfoss myndaðist innan [[Laugardælasókn]]ar en þorpsbúum þótti kirkjuvegur sinn vera óþægilega langur og vildu fá sjálfstæða kirkju fyrir þorpið. Lóð undir kirkjuna fékkst nálægt [[Selfossbæir|Selfossbæjunum]] á tanga í [[Ölfusá]] árið [[1942]] og kirkjugarðurinn vígður [[2. janúar]] [[1945]]. Fyrsta skóflustungan að kirkjunni var tekin [[7. júní]] [[1952]] og var mikill mannfjöldi kominn saman til að grafa fyrir grunni kirkjunnar. Sunnudaginn [[25. mars]] [[1956]], Pálmasunnudag þess árs, var kirkjan síðan vígð við hátíðlega athöfn. Frá því fyrst var hugað að kirkju í hreppnum 23 árum fyrr hafði fólki í hreppnum fjölgað úr 171 í meira en 1000.
 
Prestur er séra [[Gunnar Björnsson]].
 
== Heimild ==