„Biðlari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SvartMan (spjall | framlög)
Ný síða: Í tölvunarfræði er '''biðlari''' tölva sem er tengd á net og sækir upplýsingar til miðlara (annarar tölvu á netinu) í gegnum netið (með ...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 1. janúar 2009 kl. 19:48

Í tölvunarfræði er biðlari tölva sem er tengd á net og sækir upplýsingar til miðlara (annarar tölvu á netinu) í gegnum netið (með lágstöfum). Biðlari getur líka hegðað sér sem miðlari þegar hann hefur náð í gögnin og sent önnur til baka. Talva flokkast ekki sem miðlari þótt hún sendi beiðni um gögn eða svar um að gögnin hafi borist samkvæmt samskiptastaðli.

Tenglar