Munur á milli breytinga „Áramótaskaup 1983“

ekkert breytingarágrip
m (stubbavinnsla AWB)
 
'''''Áramótaskaupið 1983''''' er [[áramótaskaup]] sem sýnt var árið [[1983]] og var sýnt á [[RÚV]]. Leikstjóri skaupsins var Þórhallur Sigurðsson. Höfundar þess voru Þráinn Bertelsson og Andrés Indriðason. Leikarar voru [[Árni Tryggvason]], [[Edda Björgvinsdóttir]], [[Guðmundur Ólafsson]], [[Hanna María Karlsdóttir]], Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, [[Pálmi Gestsson]], [[Sigurður Sigurjónsson]] og [[Örn Árnason]]. Skaupið var 55. mínútur að lengd. Þulur var Vilhelm G Kristinsson.
 
{{áramótaskaupin}}
Óskráður notandi