Munur á milli breytinga „Stefán frá Hvítadal“

m
ekkert breytingarágrip
m
'''Stefán Sigurðsson''' ([[1887]]-[[1933]]) var [[Ísland|íslenskt]] [[skáld]] sem kallaði sig '''Stefán frá [[Hvítidalur|Hvítadal]]'''. Hann var fæddur á [[Hólmavík]] [[1887]] og er talinn vera fyrsti einstaklingurinn sem er fæddur þar sem þorpið Hólmavík stóð síðar. Foreldrar hans voru Sigurður snikkari og kirkjusmiður Sigurðsson og Guðrún Jónsdóttir sem lengst bjuggu á [[Fell í Kollafirði|Felli]] í [[Kollafjörður á Ströndum|Kollafirði]].
 
Fyrstu æviárin dvaldi Stefán að Stóra-Fjarðarhorni í Kollafirði á [[Strandir|Ströndum]] en flutti síðan að Hvítadal í [[Dalasýsla|Dalasýslu]]. Hann fór síðan ungur til [[Reykjavík]]ur, en lenti veikindum og var tekinn af honum annar fóturinn. Hann fluttist síðan aftur í Dalina og bjó þar. Stefán lést [[1933]].
Meðal þekktra ljóða eftir Stefán frá Hvítadal eru:
 
* ''Hún kyssti mig''
* ''Jól''
* ''Erla, góða Erla''
 
{{Wikiheimild|Stefán frá Hvítadal|Stefáni frá Hvítadal}}
{{fd|1887|1933}}
[[Flokkur: Íslensk skáld]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1887]]
[[Flokkur:Fólk dáið árið 1933]]
 
[[de:Stefán Sigurðsson frá Hvítadal]]