„Kapítalismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 39:
Aðrir hafa einkum gagnrýnt kapítalisma fyrir að vera ósanngjarn, stuðla að misrétti eða ganga illa um samfélag og náttúru. Sumir telja að hægt sé að setja lög og reglugerðir sem haldi óæskilegum hliðum kapítalismans í skefjum. Aðrir telja að lög og reglugerðir haldi ekki slæmu hliðunum heldur þeim góðu í skefjum. Þá eru þeir til sem telja að ekkert dugi annað en allsherjar afnám kapítalismans, og loks þeir sem telja að hægt sé að láta kraftinn í hagkerfi kapítalismans „draga áfram“ velferðarkerfi og aðra samneyslu og vera þannig öllu samfélaginu til blessunar.
 
Heimspekingurinn [[Keynes]] hitti naglan á höfuðið þegar hann sagði: "...Að kapítlismi væri hin ótrúlega trú að hinir ótrúlegustu menn myndu gera hina ótrúlegustu hluti fyrir mikilfenglegri betri gæði fyrirhanda allaöllum."
 
== Tengt efni ==