„Stóuspeki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fa:رواقیون
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
 
== Útskýring á stefnunni ==
Stóumenn skiptu heimspekinni í þrennt: [[náttúruspeki]], [[siðfræði]] og [[rökfræði]]. Náttúruspekin náði m.a. yfir [[verufræði]], [[frumspeki]] og [[eðlisfræði]] og rökfræðin fól einnig í sér [[þekkingarfræði]] stóumanna. Síðar meir var stóuspeki kennd einkum sem siðfræði eða kenning um hvernig menn skildu haga lífi sínu. Siðfræðihluti stóuspekinnar varð því hornsteinn hennar er fram liðu stundir en aðrar greinar hennar svo sem náttúruspeki og rökfræði renndu stoðum undir siðfræðina. Þeir líktu speki sinni oft við bóndabæ þar sem rökfræði er girðinginn, náttúrufræði er jörðinn og siðfræði ræktuninn.¹
 
=== Náttúruspeki ===
Lína 57:
*Long, A.A. og Sedley, David (ritstj.), ''The Hellenistic Philosophers'' 2 bindi (Cambridge: Cambridge University Press, 1987). ISBN 0-521-27556-3
*Striker, Gisela, ''Essays on Hellenistic Epistemology and Ethics'' (Cambridge: Cambridge University Press, 1996). ISBN 0-521-47641-0
 
==Heimildir==
* ¹ Irvin, Wiliam B.; A guide to the good life, The ancient art of stoic joy,
 
==Tenglar==