„Spænska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
==”Spænska” eða ”kastilíanska”==
 
Spánverjar kalla tungumál sitt ''español'' (”spænska”) til að aðgreina það frá öðrum þjóðatungum sem ensku eða frönsku. En til að aðgreina það frá öðrum tungumálum á Spáni er það kallað ''castellano'' (”kastilíanska”). Önnur mál töluð á Spáni er [[galísíska]], [[baskiska]], [[katalanska]] og [[katalanskaleonska]], í [[Katalóníu]] og [[Baskalandi]] er venjulega talað um katalönsku þegar átt er við spænsku. Annars staðar í heiminum er málið ýmist kallað ''español'' eða ''castellano'', það fyrra mun algengara.