„Flores“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
interwiki
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Flores''' er [[eyja]] í [[Asóreyjar|Asóreyjaklasanum]]. Hún er [[vestur|vestust]] þeirra og er þar með vestasti [[land]]shluti [[Evrópa|Evrópu]]. Á Flores búa um 4000 manns, flestir í bænum Santa Cruz, sem er á norðausturhluta eyjarinnar. Á miðri vesturströndinni er bærinn Faja Grande, sem er vestasti bær Evrópu. Þar búa um 200 manns. Um 4 kílómetra norðvestur af Faja Grande rís gígtappinn Ilhéu do Monchique úr hafinu. Hann er vestasti klettur Evrópu. Hnattstaða hans er 3139°1629'3043''v;N, 3931°2916'4230''nV.