„Nýlendustefna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
m Ný síða: '''Nýlendustefna''' kallast það þegar ríki (sem kallast „móðurlandið“) leggur undir sig valdaminna ríki, sem kallast nýlendan. Þetta er gerist oft með herafli, og...
 
m bæti aðeins við
Lína 1:
[[Mynd:Musee-de-lArmee-IMG_0976.jpg|thumb|right|Safaríhjálmar eins og þessi urðu táknmynd nýlendustefnunnar.]]
'''Nýlendustefna''' kallast það þegar ríki (sem kallast „móðurlandið“) leggur undir sig valdaminna ríki, sem kallast [[nýlenda]]n. Þetta er gerist oft með [[her]]afli, og nýtir móðurlandið þá auðlindir nýlendunnar.
'''Nýlendustefna''' er sú stefna eins [[ríki]]s að leggja önnur ríki og ríkislaus landsvæði undir sig, koma þar á stjórnarfarslegum og menningarlegum [[yfirráð]]um með [[nýlendustjórn]] og byggja þau [[landnemi|landnemum]]. Nýlenduveldið stjórnar nýlendunni með þeim hætti að nýta auðlindir hennar í eigin þágu, þar á meðal vinnu íbúa nýlendunnar, og sem markað fyrir sína eigin umframframleiðslu. Oft reynir nýlendustjórn einnig að koma á menningarlegum breytingum, t.d. hvað varðar [[tungumál]], sbr. [[menningarleg heimsvaldastefna]]. Orðið [[heimsvaldastefna]] er notað um nýlendustefnu sem sækist eftir því að gera nýlenduveldið að [[heimsveldi]].
 
==Tengt efni==