„Bólu-Hjálmar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
felldi út tvítekningar og lagaði stafsetningu
Lína 14:
Í þessu dæmi og mörgum öðrum kvæðum Hjálmars gætir beiskju og gagnrýni sem á afar lítið skylt við þann rómantíska þjóðfrelsislofsöng sem „lærðu“ skáldin sungu um þessar mundir.
 
Hjálmar var frægur fyrir níðkveðskap og þótti bæði óvæginn og illskeyttur. Hann var ásakaður um sauðaþjófnað, einhvern alvarlegasta glæp bændasamfélagsins, og féll honum sú kæra mjög þungt. Hann andaðist í beitarhúsunum frá Víðimýri árið 1875.
Bólu-Hjálmar (1796-1875)
Skýrt dæmi um hæfileikaríkt skáld sem nær ekki að njóta sín vegna fátæktar og armæðu. Hann stundaði búskap á nokkrum bæjum í Skagafirði en lengst á Bólu í Akrahreppi og við þann bæ var hann jafnan kenndur. Hann orti rímur sem um myndvísi og orðkynngi skara fram úr flestu á þeim tíma en eru bundnar rómönsu-hefðinni eins og aðrar rímur. Hjálmar var frægur fyrir níðikveðskap og þótti bæði óvæginn og illskeyttur. Hann var ásakaður um sauðaþjófnað, einhver alvarlegasta glæp bóndasamfélagsins og féll honum sú kæra mjög þungt. Hann andaðist í beitarhúsunum frá Víðimýri árið 1875.
 
==Heimild==