„Geirþjófsfjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Fura - Endret lenke(r) til furur
BrúskurBot (spjall | framlög)
m WikiCleaner 0.85 - Laga tengil í aðgreiningarsíðu
Lína 1:
[[Mynd:Iceland Brjanslaekur.jpg|300px|thumb|Séð niður í Geirþjófsfjörð af fjallveginum yfir Dynjandisheiði, Bíldudalur í fjarska]]
'''Geirþjófsfjörður''' er einn af [[Suðurfirðir|Suðurfjörðum]] í [[Arnarfjörður|Arnarfirði]], langur og mjór fjörður, um 10 km frá Ófærunesi þar sem hann mætir [[Trostansfjörður|Trostansfirði]] (frá [[Kópanes]]i ysti í Arnarfirði og inn í fjarðarbotn í Geirþjófsfirði eru um 40 km). Há fjöll liggja að firðinum á báða bóga og brattar hlíðar niður í sjó. Helsta undirlendi er í fjarðarbotninum en þó fremur lítið. Enginn bílvegur liggur í fjörðinn en vegurinn um [[Dynjandisheiði]] milli [[Vatnsfjörður (Barðaströnd)|Vatnsfjarðar]] og [[Dynjandi|Dynjanda]] í Arnarfirði liggur ofan við botn fjarðarins og blasir hann við af heiðinni.
 
Þrír bæir voru í firðinum og eru allir nú í eyði, þar að auki var bærinn [[Steinanes]] utar í hlíðum [[Langanes í Arnarfirðir|Langanes]]s. Þar stenda enn rústir af steinsteyptu húsi.