„Uppkastið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m + tengill
Lína 1:
'''Uppkastið''' voru drög að [[sambandslögin|sambandslögunum]] sem voru gerð á tímum [[Heimastjórnartímabilið|heimastjórnarinnar]] á [[Ísland]]i, með blessun [[Friðrik 8.|Friðriks VIII]]. Til samninga um ný lög um samband Íslands og Danmerkur var gerð út sérstök samningsnefnd sem í áttu sæti [[Hannes Hafstein]] og [[Skúli Thoroddsen]]. Komist var að málamiðlun og féllst nefndin að Skúla undanþegnum á samninginn þar sem Danir og Íslendingar hefðu sömu réttindi í hvoru landinu, Danir höfðu áfram umsjón með utanríkis- og hermálum Íslands og [[Danakonungur]] væri áfram konungur Íslendinga. Samningurinn átti að verið óuppsegjanlegur. [[Alþingiskosningar 1908|Þingkosningarnar 1908]] snerust að mestu leyti um ''Uppkastið'' og urðu úrslit kosninganna þannig að andstæðingar ''Uppkastsins'' sigruðu.
 
==TengillTenglar==
{{wikiheimild|Uppkastið|Uppkastinu}}
* [http://www.heimastjorn.is/stjornmalin/atakamal/ Heimastjórn.is - Átakamál]
* [http://www.timarit.is/?issueID=415864&pageSelected=11&lang=0 ''Uppkastið 1908''; grein í Morgunblaðinu 1964]
* [http://timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=415870&pageSelected=7&lang=0 ''Uppkastið 1908'' (athugasemd); grein í Morgunblaðinu 1964]
* [http://www.vefritid.is/index.php/greinasafn/niraed-flokkaskipun/ ''Níræð flokkaskipan''], grein á [[Vefritið|Vefritinu]] eftir Magnús Má Guðmundsson
 
[[Flokkur:Sjálfstæðisbarátta Íslendinga]]