„Mór“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fy:Turf (brânstof)
SpillingBot (spjall | framlög)
m WikiCleaner 0.85 - Laga tengil í aðgreiningarsíðu
Lína 8:
Verkfæri sem notað var til að leita að heppilegum stað til að taka mó var svokallaður [[mónafar]], bor sem tók jarðvegssýni.
 
Mómýrar virðast hafa tengst [[trúarathöfn]]um á [[bronsöld]] og [[steinöld]] og fundist hafa afar vel varðveittar líkamsleifar manna sem fórnað hefur verið í mómýrum t.d. Tollund maðurinn í Danmörku. Úr mómýrum var unninn [[mýrarrauði]] sem notaður var í [[sverð]] og herklæði [[víkingurVíkingar|Víkinga]].
 
[[Fenjasvæði]] úr mó við strönd [[Malasía|Malasíu]] er eins konar náttúruleg vatnsjöfnun þannig að mórinn drekkur í sig vatn og kemur þannig í veg fyrir [[flóð]]. Það virkar hins vegar aðeins ef landið er vaxið skógi því skógurinn hindrar að mórinnn brenni.