„Sveitarfélög Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
{{Sveitarfélög Íslands}}
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[mynd:Municipalities of Iceland.png|thumb|300px|[[Ísland]]i skipt í [[sýslumenn á Íslandi|sýslumannsembætti]] (litir) og sveitarfélög (mjórri línur).]]
'''[[Sveitarfélag|Sveitarfélög]] á [[Ísland]]i''' eru svæðisbundnar stjórnsýslueiningar sem sjá um ýmsa þjónustu við íbúa sína á borð við [[sorp]]hirðu, [[almenningssamgöngur]], rekstur [[Grunnskóli|grunnskóla]] og [[Leikskóli|leikskóla]], félagslega aðstoð, þjónustu við fatlaða og aldraða o.s.frv. Stjórnir sveitarfélaganna eru kosnar í almennum kosningum meðal íbúanna á fjögurra ára fresti. Íslandi er nú skipt í 101 sveitarfélag, sjá
lista yfir þau öll í röð eftir '''[[Listi yfir íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda|listamannfjölda]]''' yfireða þau'''[[íslensk öllsveitarfélög ásamteftir íbúafjöldaflatarmáli|flatarmáli]]'''.
 
{{Sveitarfélög Íslands}}