„Feluorð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
* '''afrás''' var haft um [[flot]], eða eins og segir í [[Þjóðsögur Jóns Árnasonar|Þjóðsögum Jóns Árnasonar]]: ''mátti aldrei nefna ,,ket`` né ,,flot``, heldur ,,klauflax`` og ,,afrás``.''
* '''grunnhætta''' var fyrrum feluorð þegar verið var á sjó, en þá var ''botn'' bannorð. Þá var talað um ''grunnhættu'' og ef færið hjóst var að grunnhöggvast.
* '''hóflax''' var haft um hrossakjöt.
* '''pokaönd''' var haft um ólöglega veiddan [[æðarfugl]] þegar um hann var rætt.
* '''vængjagrásleppa''' var haft um [[æðarkolla|æðarkollu]] sem hefur veiðst í [[net]].