„Jan Mayen (hljómsveit)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m WikiCleaner 0.85 - Laga tengil í aðgreiningarsíðu
Lína 1:
'''Jan Mayen''' er [[Ísland|íslensk]] [[hljómsveit]] sem var stofnuð árið [[2002]] af þeim Valgeiri, Ágústi og Viðari, bassaleikari Sigursteinn gekk svo til liðs við sveitina stuttu síðar. Piltarnir tóku upp fyrstu plötu sína sjálfir í heimahúsi til að gefa sem kynningardisk. Þessi lög enduðu þó í útvarpi og seldust upp öll umfram eintök. [[Smekkleysa]] lýsti yfir áhuga og fengu drengirnir samning. [[Home of the Free Indeed]] kom þá út [[2004]] og var Jan Mayen tilnefnd til [[Íslensku tónlistarverðlaunin 2004|Íslensku tónlistarverðlaunanna 2004]] í þremur flokkum.
 
[[2005]] hætti Sigursteinn í hljómsveitinni og [[Sveinn Helgi Halldórsson]] ([[Rými (hljómsveit)|Rými]], [[Æla (hljómsveit)|Ælu]]) gekk til liðs við sveitina.
 
== Hljómsveitarmeðlimir ==