„Holtavörðuheiði“: Munur á milli breytinga

m
WikiCleaner 0.85 - Laga tengil í aðgreiningarsíðu
(sunnan heiðarinnar)
m (WikiCleaner 0.85 - Laga tengil í aðgreiningarsíðu)
'''Holtavörðuheiði''' er [[heiði]] sem er staðsett á norð-vesturlandi [[Ísland]]s og fjallvegur, sem fer yfir hana þvera, nær frá [[Borgarfjörður|Borgarfirði]] yfir í [[Hrútafjörður|Hrútafjörð]]. Heiðin er ásamt [[Vatnsskarð]]i og [[Öxnadalsheiði]] stór heiði á [[Þjóðvegur 1|þjóðvegi 1]] á leiðinni milli [[Reykjavík]]ur og [[Akureyri|Akureyrar]]. {{heimild vantar}} Efsti bær í [[Norðurárdalur (Borgarfirði)|Norðurárdal]] sunnan undir heiðinni var [[Fornihvammur]], þar var gisti- og [[veitingastaður]] um skeið.
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}
14.478

breytingar