„Vigur (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Hnit - Endret lenke(r) til Hnit (stærðfræði)
SpillingBot (spjall | framlög)
m WikiCleaner 0.85 - Laga tengil í aðgreiningarsíðu
Lína 1:
[[Mynd:Spatial vector.png|frameless|right|400px|Vigur '''AB''' í hnitakerfinu]]
'''Vigur''' (eða '''vektor''') er [[stærðfræði]]legt hugtak sem hefur stærð og stefnu. Vigur er oft táknaður sem færsla á milli tveggja [[punktur (rúmfræði)|punkta]], þá gjarnan í [[hnitakerfi]] eða á [[talnalína|talnalínu]]. Færsla eftir [[talnalínu]] frá punkti <math>x_1</math> til <math>x_2</math> er <math>d = x_1 - x_2</math>, þ.e. mismunurinn milli punktanna tveggja. Færsla í hnitakerfi er samskonar, nema eftir fleiri [[svigrúmsvídd]]um, eða [[ás (stærðfræði)|ás]]um eins og þær eru betur þekktar. Dæmi um tilfærslu í tvívíðu hnitakerfi er:
 
:<math>\overline {AB} = \begin{pmatrix} x_2-x_1 \\ y_2-y_1 \end{pmatrix} = \begin{pmatrix} d_x \\ d_y \end{pmatrix}</math>