„Blaðamannafélag Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m uppfæri
Lína 5:
Stjórn er kosin hvert vor á aðalfundi félagsins, í henni sitja:
*Arna Schram, blaðamaður [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] formaður
*Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, fréttamaður [[NFS]], varaformaður
*Arndís Þorgeirsdóttir, fréttastjóri [[Fréttablaðið|Fréttablaðsins]], gjaldkeri
*Sigurður Már Jónsson, Viðskiptablaðinu, ritari
*Hilmar Þór Guðmundsson, lausamaður/ljósmyndari
*Elva Björk Sverrisdóttir, blaðamaður Morgunblaðsins
*Svanborg Sigmarsdóttir, blaðamaður Fréttablaðsins
*Svavar Halldórsson, RÚV
*Sólveig Bergmann Stöð 2
 
Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands starfar eftir siðareglum félagsins (sem má nálgast [http://www.press.is/umsjon/spaw/skrar/sidareglur.pdf hér]). Siðanefndin samastendur af fimm mönnum. Aðalfundur kýs formann, varaformann og meðnefndarmann og varamenn þeirra. Útgefendur tilnefna einn í nefndina og [[Siðfræðistofnun Háskóla Íslands]] einn. Kærumálum er beint til siðanefndar, kjósi hún að taka kæru til umfjöllunar ber henni að dæma og birta í fjölmiðlum úrskurð sem getur verið af þrennun toga a) ámælisvert, b) alvarlegt og c) mjög alvarlegt. Sé mál talið enn alvarlegra fer það fyrir stjórn Blaðamannafélagsins sem ákveður hvað skuli til bragðs taka.