„Sundknattleikur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: kv:Васяр
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m WikiCleaner 0.85 - Laga tengil í aðgreiningarsíðu
Lína 1:
[[Mynd:WaterPolo.JPG|thumb|right|Grikkland keppir við Ungverjaland á sundknattleiksmóti í [[Napólí]] á [[Ítalía|Ítalíu]].]]
'''Sundknattleikur''' er [[hópíþrótt]] sem fer fram í [[sundlaug]]. Sex keppendur eru í liði auk eins markvarðar. Keppendurnir reyna að skora mörk hjá andstæðingnum með bolta sem þeir henda og slá á milli. Keppendur mega ekki nota báðar hendur til að grípa eða slá. Þeir mega ekki snerta botninn með fótunum þannig að þeir þurfa að [[sund (hreyfing)|synda]] eða troða [[marvaði|marvaðann]] alla sóknina. Markverðir mega nota báðar hendur og snerta botninn.
 
{{stubbur|íþrótt}}