„Skutulsfjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Jóno Þórann (spjall | framlög)
Tilvísun á Húnaflói
Lína 1:
#REDIRECT [[Húnaflói]]
'''Skutulsfjörður''' er stysti og vestasti [[fjörður]]inn í [[Ísafjarðardjúp]]i. [[Kaupstaður]]inn [[Ísafjörður (Skutulsfirði)|Ísafjörður]] stendur við fjörðinn. Tveir megindalir ganga inn úr Skutulsfirði, [[Engidalur]] og [[Tungudalur]], og skilur fjallið [[Kubbi]] þá að. Í Engidal er kirkjugarður Ísfirðinga, sem og sorpbrennslustöð þeirra. [[Golfvöllur]] og [[skíðasvæði]] er í Tungudal en úr honum eru [[Vestfjarðargöng]] grafin yfir í [[Botnsdalur|Botnsdal]] í [[Súgandafjörður|Súgandafirði]] og [[Breiðadalur|Breiðdal]] í [[Önundarfjörður|Önundarfirði]]. Upp úr Tungudal ganga [[Dagverðardalur]] eða Dögurðardalur, sem segir frá í [[Gísla saga Súrssonar|Gísla sögu]], en þaðan lá áður þjóðvegurinn suður yfir Breiðadals- og Botnsheiði. Enn fremur liggur [[Seljalandsdalur]] upp af Skutulsfirði en þar var áður aðalskíðasvæði Ísfirðinga.
 
Árið 1994 féll snjóflóð í Seljalands- og Tungudali og eyðilögðust skíðamannvirki og sumarbústaðir.
 
==Heimildir==
* {{bókaheimild|höfundur=Þorsteinn Jósepsson og Steindór Steindórsson|titill=Landið þitt Ísland, A-G|útgefandi=Örn og Örlygur|ár=1980|ISBN=}}
* {{bókaheimild|höfundur=Steindór Steindórsson frá Hlöðum (höfundur frumtexta), Örlygur Hálfdanarson (ritstj.)|titill=Vegahandbókin: ferðahandbókin þín|útgefandi=Stöng|ár=2004|ISBN=ISBN 9979956933}}
 
{{stubbur|Ísland|landafræði}}
 
[[Flokkur:Firðir á Íslandi]]
[[Flokkur:Norður-Ísafjarðarsýsla]]
[[Flokkur:Ísafjarðardjúp]]
 
[[de:Skutulsfjörður]]