„Faxaflói“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Jóno Þórann (spjall | framlög)
Tilvísun á Húnaflói
Lína 1:
#REDIRECT [[Húnaflói]]
[[Mynd:Faxaflói location.png|thumb|right|Kort sem sýnir Faxaflóa]]
'''Faxaflói''' er [[flói]] undan [[Vesturland]]i á milli [[Snæfellsnes]]s í norðri og [[Suðurnes]]ja í suðri. Helstu [[fjörður|firðir]] sem ganga út úr flóanum eru [[Borgarfjörður]], [[Hvalfjörður]], [[Kollafjörður (Reykjavík)|Kollafjörður]] og [[Hafnarfjörður]].
 
Við Faxaflóa standa nokkur af stærstu byggðarlögum landsins og [[höfuðborgarsvæðið]] er á suðausturströnd flóans.
 
Í Faxaflóa eru mikilvæg [[fiskimið]]. Faxaflói gekk áður fyrr undir nafninu '''Faxaós'''.
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}
 
[[Flokkur:Vesturland]]
[[Flokkur:Landafræði Íslands]]
 
[[cs:Faxaflói]]
[[de:Faxaflói]]
[[en:Faxaflói]]
[[es:Faxaflói]]
[[eu:Faxafloi]]
[[fr:Faxaflói]]
[[it:Faxaflói]]
[[nl:Faxaflói]]
[[nn:Faxaflói]]
[[pl:Zatoka Faxa]]
[[sv:Faxaflói]]