Munur á milli breytinga „Glymur“

1.652 bæti fjarlægð ,  fyrir 13 árum
Tilvísun á Húnaflói
m
(Tilvísun á Húnaflói)
#REDIRECT [[Húnaflói]]
{{hnit dms|64|23|27.4|N|21|15|13.4|W}}
[[Mynd:Glymur pan 1-10-08.JPG|thumb|right|Glymur]]
'''Glymur''' er hæsti [[foss]] [[Ísland]]s, alls 198 metra hár. Hann er í [[Botnsá]] í [[Botnsdalur|Botnsdal]] í [[Hvalfjörður|Hvalfirði]]. Við Glym á [[Þorsteinn Gíslason]] að hafa ort kvæði sitt um Botnsdal.
 
==Orðsifjar==
Nafn fossins kemur af [[Íslenskar þjóðsögur|þjóðsögu]] er segir að álfkona hafi breytt manni sem sveik hana í tryggðum í hvalinn ''Rauðhöfða''. Þá hafi Rauðhöfði tekið að granda bátum í [[Faxaflói|Faxaflóa]]. Í Hvalfirði fórust með einum bátnum tveir synir prestsins í [[Saurbær|Saurbæ]]. Þá hafi presturinn, sem orðinn var gamall og blindur, gengið niður að sjávarmáli og tyllt staf sínum í hafið. Rauðhöfði kom syndandi og teymdi presturinn hann upp eftir Botnsá. Þegar komið var í gljúfrið þar sem fossinn dettur hafi verið svo þröngt að jörðin hafi hrist og drunur hljómað, og af því dregur Glymur nafn sitt. Rauðhöfði endaði í [[Hvalvatn]]i, sem er upptök Botnsár er sagt að hann hafi sprungið af áreynslunni.
 
==Tenglar==
{{commonscat|Glymur|Glym}}
* [http://www.nat.is/travelguideeng/plofin_glymur_waterfall.htm NAT.is - Glymur]
* [http://www.66north.is/frodleikur/island/athyglisverdir-stadir/nr/260/ 66° norður - Athyglisverðir staðir: Glymur]
* [http://www.timarit.is/?issueID=418073&pageSelected=11&lang=0 ''Hvalfell'', Morgunblaðið maí 1967]
 
{{Fossar á Íslandi}}
 
[[Flokkur:Fossar á Íslandi]]
[[Flokkur:Vesturland]]
 
[[de:Glymur]]
[[en:Glymur]]
[[fr:Glymur]]
[[it:Glymur]]
[[nl:Glymur]]
[[nn:Glymur]]
[[no:Glymur]]
[[pl:Glymur]]
[[sv:Glymur]]
89

breytingar