„Guðmundur góði Arason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m WikiCleaner 0.85 - Laga tengil í aðgreiningarsíðu
Lína 11:
Guðmundur var orðinn hálfblindur og gamall maður þegar hann hætti loks að flakka um landið og fékk frið heima á [[Hólar|Hólum]]. Hann lést árið 1237.
 
Fljótlega eftir andlát hans var hafist handa við að skrifa sögu hans en söguritarinn virðist hafa fallið frá í miðjum klíðum því ritið endar fyrirvaralaust þar sem Guðmundur er á leið til biskupsvígslu í Noregi. Þetta er hin svokallaða [[Prestssaga Guðmundar Arasonar]], sem er engu að síður mikilvæg sagnfræðiheimild, og er bæði notuð í [[Sturlunga|Sturlungu]] og í sögum Guðmundar biskups góða. Guðmundur góði kemur enn fremur fyrir í [[Íslendingabók Ara Fróða|Íslendingabók]] Sturlu Þórðarsonar, Hrafns sögu Sveinbjarnarsonar, Arons þætti og víðar. Um og upp úr 1320 voru síðan ritaðar sérstakar ævisögur biskups sem prentaðar eru í Biskupasögum. Þær eru að miklu leyti byggðar á fyrrgreindum heimildum en mörgum kraftaverkasögum bætt við.
 
== Heimildir ==