„Bragi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Harald~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Iðunn - Endret lenke(r) til Iðunn (gyðja)
Lína 1:
{{norræn goðafræði}}
'''Bragi''' er guð skáldskapar í [[norræn goðafræði|norrænni goðafræði]] og er [[Iðunn (gyðja)|Iðunn]] kona hans. Hann er sonur [[Óðinn|Óðins]] en samkvæmt heiðinni hefð eru [[æsir]] þessir álitnir feður skáldskaparins og skyldu skáld heita á þá, einkum Braga ef þau vildu ná langt. Þriðji hluti ''Snorra Eddu'' kallast ''Skáldskaparmál'' og leikur Bragi stórt hlutverk þar. Eins og ráða má af nafninu er mikið rætt um skáldskap og hefur Bragi sitthvað til málanna að leggja. Einnig segir Bragi söguna af því hvernig skáldskapurinn varð til.
 
== Upphaf skáldskapar ==