„Fornleifar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Hof - Endret lenke(r) til Hof (guðshús, heiðið hof)
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Höfn - Endret lenke(r) til Höfn (mannvirki)
Lína 1:
'''Fornleifar''' eru leifar fornra mannvirkja og annarra staðbundinna minja, 100 ára eða eldri, sem menn hafa gert eða mannaverk eru á. Fornleifar geta verið byggðaleifar, [[bæjarstæði]], húsaleifar hvers kyns, svo sem [[kirkja|kirkna]], [[bænahús]]a, [[klaustur|klaustra]] og [[búð]]a, leifar af [[verbúð]]um, [[naust]]um, [[verslunarstaður|verslunarstöðum]] og byggðaleifar í [[hellir|hellum]]; einnig vinnustaðir þar sem aflað var fanga, [[sel]], [[verstöð]]var, [[ból]], [[mógröf|mógrafir]], [[kolagröf|kolagrafir]], gömul tún- og akurgerði, [[áveita|áveitumannvirki]] og leifar eftir veiðar til sjávar og sveita, gamlir [[vegur|vegir]], [[stífla|stíflur]], [[brú|brýr]], [[vað|vöð]], [[vör|varir]], [[höfnHöfn (mannvirki)|hafnir]] og [[bátalægi]], [[slippur|slippir]], [[ferjustaður|ferjustaðir]], [[kláfur|kláfar]], [[varða|vörður]] og [[viti|vitar]] og önnur vega- og siglingamerki ásamt kennileitum þeirra; [[varnarmannvirki]]; [[þingstaður|þingstaðir]], [[hörgur|hörgar]], [[Hof (guðshús, heiðið hof)|hof]] og [[vé]], [[brunnur|brunnar]], [[uppspretta|uppsprettur]], [[álagablettur|álagablettir]] og aðrir staðir og kennileiti sem tengjast siðum, venjum, þjóðtrú eða þjóðsagnahefð; áletranir, greftrunarstaðir og [[skipsflak|skipsflök]]. Fornleifar eru ekki aðeins öll forn mannvirki heldur einnig staðir sem á einn eða annan hátt tengjast menningu og atvinnuvegum.
 
== Heimild ==