„Elstu konungsættirnar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Hof - Endret lenke(r) til Hof (guðshús, heiðið hof)
Lína 6:
Samkvæmt sagnaritaranum [[Maneþon]] var fyrsti konungurinn [[Menes]], en elsti konungur [[fyrsta konungsættin|fyrstu komungsættarinnar]] sem heimildir greina frá er [[Hor-Aha]]. Einnig er til steinspjald sem ber nafn [[Narmer]]s (síðasta [[Fornkonungar Egyptalands|fornkonungsins]] fyrir sameiningu landanna) sem virðist segja frá því þegar hann sameinar löndin tvö, og því vilja sumir gera hann að fyrsta konungi fyrstu konungsættarinnar.
 
Á tímum elstu konungsættanna fóru konungar að reisa sér íburðarmikil [[grafhýsi]], [[mastaba|mastöbur]], úr óbrenndum [[leirhleðsla|leirhleðslum]], sem voru undanfarar [[þrepapýramídi|þrepapýramídanna]]. Stjórnsýslumiðstöðvar miðstjórnarvaldsins og héraðsstjóra hafa verið opnir [[Hof (guðshús, heiðið hof)|hofgar]]garðarðar úr [[viður|viði]] eða [[sandsteinn|sandsteini]].
 
[[Flokkur:Konungsættir Egyptalands]]