„Aðalstræti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Hafnarstræti - Endret lenke(r) til Hafnarstræti (Reykjavík)
Lína 5:
 
==Lega, hús og umhverfi==
Núna nær Aðalstræti frá gatnamótum við [[Hafnarstræti (Reykjavík)|Hafnarstræti]] og [[Vesturgata|Vesturgötu]] í norðri, til [[Kirkjustræti]]s í suðri, og er einstefnugata í norður með hámarkshraða 30 km/klst. Fyrir vestan götuna eru tvö nýbyggð hótel, tvær nýlegar skrifstofubyggingar og þrjú afar gömul hús, [[Ísafoldarhús]]ið, [[Geysishúsið]] og Aðalstræti 10, sem er elsta hús Reykjavíkur. Vestur úr götunni liggja [[Gjótagata]], [[Brattagata]] og [[Fischersund]] inn í [[Grjótaþorp]] og austur úr henni [[Veltusund]] austur með fram [[Ingólfstorg]]i og [[Austurvöllur|Austurvelli]] til [[Pósthússtræti]]s. Austan við götuna eru Ingólfstorg, eitt gamalt hús, eitt mjög stórt nýtt hús með fyrirtækjum, íbúðum og flokksskrifstofu [[Frjálslyndi flokkurinn|Frjálslynda flokksins]], og [[Fógetagarðurinn]], þar sem áður lá [[Víkurkirkjugarður]].
 
==Húsnúmer==