„Tímabelti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sco:Time zone
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Gráða - Endret lenke(r) til Gráða (horn)
Lína 1:
'''Tímabelti''' eru afmörkuð svæði á [[Jörðin]]ni sem hafa samræmdan [[tími|tíma]] (kallaður '''staðartími'''), áður fyrr var [[sólartími]] notaður en með tilkomu [[Fjarskipti|fjarskipta]] og bættra [[Samgöngur|samgangna]] varð þörfin ljós fyrir að samræma tímann yfir stærri svæði. Tímabeltin eru gjarnan miðuð við [[Lengdargráða|lengdargráður]] þar sem hvert tímabelti nær yfir 15 [[gráðaGráða (horn)|gráður]] (360 / 24 = 15), þessi sipting er notuð á sjó og í háloftunum. Á landi eru mörk tímabelta hinsvegar yfirleitt látin fylgja [[landamæri|landamærum]] og mörkum [[hérað]]a til hagræðis fyrir íbúana. [[Kína]] er til dæmis allt í sama tímabeltinu þó að það teygi sig yfir 5 tímabelti, [[Rússland]]i hinsvegar er skipt í 11 tímabelti.
 
Tímabeltin eru öll reiknuð út frá [[UTC]] tíma en hann er miðaður við [[núllbaugur|núllbaug]] sem liggur í gegnum [[Greenwich]] [[stjörnuathugunarstöð]]ina í [[London]], [[England]]i.