„HTTP“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
SvartMan (spjall | framlög)
og útskýrði byggingu HTTP skilaboða
Lína 1:
[[Mynd:Http_request_telnet_ubuntu.png|thumb|Mynd af '''HTTP''' beiðni gerð í gegnum [[Telnet]], beiðnin, svarhausinn og svarbúkurinn eru litaðir]]
'''Hypertext Transfer Protocol''' ('''HTTP''') er aðferð til að senda eða taka við gögnum á [[Veraldarvefurinn|veraldarvefnum]]. Upprunalegi tilgangurinn var að birta [[HTML]] síður.
'''Hypertext Transfer Protocol''' ('''HTTP''') er aðferð til að senda eða taka við gögnum á [[Veraldarvefurinn|veraldarvefnum]]. Upprunalegi tilgangurinn var að birta [[HTML]] síður, þótt núna sé '''HTTP''' notað til að hlaða niður [[Mynd|myndum]], [[Hljóð|hljóði]], [[Tölvuleikur|leikjum]], [[textaskrá|textaskjölum]] og [[margmiðlun]] af allri gerð. Venjulega eru '''HTTP''' skilaboð alltaf í pörum, beiðni frá biðlara og svar frá miðlara. '''HTTP''' Skilaboð eru byggð upp af '''HTTP''' haus og síðan gögnunum sjálfum. Til að skilja á milli gagnanna og haussins eru notuð tvö auð línubil. Nýjasta útgáfa af '''HTTP''' er '''HTTP''' 1.1, þótt HTTP/1.2 sé í vinnslu.
 
==Bygging skilaboða==
{{Stubbur|tölvunarfræði}}
Hér er dæmi um '''HTTP''' 1.1 beiðni:
 
<pre>
GET /wiki/Notandi:SvartMan HTTP/1.1
host: is.wikipedia.org
</pre>
 
Með ímynduðu svari:
<source lang="html4strict">
HTTP/1.1 200 OK
Date: Mon, 22 Desember 2008
20:40:00 GMT
Content-length: 85
Content-type: text/html
 
<!DOCTYPE html PUBLIC "-//W3C//DTD XHTML 1.0 Transitional//EN" "http://www.w3.org/TR/xhtml1/DTD/xhtml1-transitional.dtd">
<html xmlns="http://www.w3.org/1999/xhtml" xml:lang="is" lang="is" dir="ltr">
<head>
<meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=utf-8" />
...
</head>
</html>
</source>
Athugið að línubil er notað til að skilja á milli hluta haussins, og tvö til að skilja á milli haussins og gagnanna.
 
==Aðferðir==
'''HTTP''' Möguleikarnir til að nota í upphafi skilaboða frá [[biðlari|biðlaranum]] þar sem við notuðum GET:
*'''GET''' ''notað til að fá skjal frá miðlaranum''
*'''POST''' ''notað til að senda gögn til vefþjónsins, t.d. frá vefformi, ekki til í HTTP/0.9''
*'''HEAD''' ''virkar eins og GET nema aðeins hausinn á að vera sendur''
*'''PUT''' ''hleður upp nýrri útgáfu af skjali''
*'''DELETE''' ''eyðir út skjali''
*'''TRACE''' ''sendir til baka mótteknu beiðnina til að sjá breytingar sem verða á henni''
*'''OPTIONS''' ''sendir til baka '''HTTP''' möguleika fyrir meðfylgjandi slóð, þetta er hægt að nota til að prófa miðlarann með því að senda „*" í stað slóðarinnar''
*CONNECT ''notað til að færa tenginguna í annað lag, oftast til að dulkóða gögnin með [[TLS]], og þá er tengingin kölluð [[HTTPS]] 8örugg)tenging''
 
===Öryggi aðferða===
Aðferðirnar GET, HEAD, OPTIONS og TRACE eru flokkaðar sem öruggar aðferðir, vegna þess að þær '''ættu''' ekki að hafa neinar hliðarverkanir á miðlaranum. POST, DELETE og PUT hafa hinsvegar venjulega hliðarverkanir og þess vegna ættu köngulær ekki að nota þær.
==Heimildir==
{{wpheimild
|titill= HyperText Transfer Protocol
|mánuðurskoðað=desember
|árskoðað=2008
}}<br/>
{{Vefheimild
|url=http://knol.google.com/k/nemetral-creative/web-apis-basics/35viegkuxkn5t/2#Transmission_over_HTTP
|titill=Web APIs Basics
|safnslóð=
|safnár=
|safnmánuður=
|höfundur=
|eftirnafn=
|fornafn=
|höfundatengill=http://knol.google.com/k/nemetral-creative/-/35viegkuxkn5t/0# nemetral creative
|meðhöfundar=
|ár=
|mánuður=
|ritstjóri=
|tungumál=
|snið=
|ritverk=
|bls=1
|útgefandi=
|mánuðurskoðað=desember
|árskoðað=2008
|tilvitnun=
|}}
{{Vefheimild
|url=http://http.eu/
|titill=Http.eu
|safnslóð=
|safnár=
|safnmánuður=
|höfundur=Ovidio Limited
|eftirnafn=
|fornafn=
|höfundatengill=
|meðhöfundar=
|ár=
|mánuður=
|ritstjóri=
|tungumál=enska
|snið=
|ritverk=
|bls=
|útgefandi=
|mánuðurskoðað=desember
|árskoðað=2008
|tilvitnun=
|}}Ath. þessi heimild vísar í [[enska|ensku]] [[Wikipedia|Wikipediu]] sem heimild.
[[Flokkur:Samskiptastaðlar]]