„Postuli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
 
=== Tólfti postulinn ===
Eftir að Júdas Ískaríot sveik Krist og hengdi sig, voru postularnir aðeins ellefu. Samkvæmt [[postulasaganPostulasagan|postulasögunniPostulasögunni]] 1:23-26, ákváðu þeir sem eftir voru að útnefna nýjan postula á milli [[Uppstigningardagur|uppstigningardags]] og [[Hvítasunna|hvítasunnu]]. Þeir drógu um það og var [[Matthías postuli]] valinn.
 
Þó að Matthías hafi verið valinn tólfti postulinn, er [[Páll postuli]] yfirleitt talinn sá tólfti, skv. gamalli hefð. Hann var ekki einn af lærisveinum Krists. Hann var [[farísei]] sem vann gegn Jesú, en varð fyrir vitrun og gerðist einn ötulasti talsmaður kristindómsins. Hann kallar sjálfan sig postula, sjá t.d. [[Rómverjabréfið]] 1:1 í [[Biblían|Biblíunni]].
 
== Aðrir postular ==
Í [[Bréfið til Hebrea|Hebreabréfinu]] er Jesús sagður fyrsti postulinn. Í postulasögunniPostulasögunni er [[Barnabas]] kallaður postuli.
 
Margir af fyrstu kristnu [[trúboði|trúboðunum]] eru kallaðir postular. Með því er átt við þá sérstöku þýðingu sem starf þeirra hafði fyrir útbreiðslu kristninnar í ákveðnu landi eða meðal einhverrar þjóðar. Þegar sagt er að [[Bonifatius]] sé „postuli Germana“, er átt við að hann var fyrsti kristni trúboðinn meðal þeirra. Meðal slíkra „postula“ eru:
* [[Ansgar]], postuli Norðurlanda.
* [[Bonifatius]], postuli Germana
* [[Ólafur Tryggvason]], postuli Norðmanna.
* [[Patrekur hinn helgi]], postuli Írlands.
* [[Kólumkilli]] eða heilagur [[Columba]], postuli Skota
* [[Aðalbert (dýrlingur)|Aðalbert]], postuli Pólverja
* [[Anastasíus]], postuli [[Ungverjaland]]s
* [[Bonifatius]], postuli Germana
* [[Kyrillos]] og [[Methodios]], postular slafneskra þjóða.
* [[Úlfíla]] eða [[Wulfila]], postuli Gota
 
== Heimildir ==