„Sútun“: Munur á milli breytinga

73 bætum bætt við ,  fyrir 14 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: no:Garving)
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Tanned leather.JPG|thumb|Sútað skinn (leður)]]
'''Sútun''' er meðferð húða og [[skinn]]a sem breytir eiginleikum þeirra og ver þau [[rotnun]]. Þegar sútað er er einnig tala um að barka, sbr. að ''barka skinn''.
 
Fyrst eru skinnin útvötnuð til að skola [[salt]] úr húðinni, síðan er yfir- og fituhúð losuð, auk hárs ef ekki á að framleiða [[loðskinn]]. Það er oftast gert með [[kalk]]lausn. Síðan er húðin afkölkuð og [[tyrðing|tyrð]] og böðuð í sútunarefnum. Þegar sútun er lokið eru skinnin borin feiti, stundum teygð og [[elting|elt]] til að mýkja þau og oftast lituð. Hinar ýmsu sútunaraðferðir draga venjulega nafn sitt af þeim sútunarefnum sem notuð eru hverju sinni.
Óskráður notandi