„Meðaltal“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m fl
Thvj (spjall | framlög)
vegið meðaltal
Lína 1:
'''Meðaltal''' er aðferð til að einfalda talnagögn niður í eina [[tala|tölu]] en með henni er stefnt að því að finna [[miðsækni]] í ákveðnu [[þýði]]. Þetta er framkvæmt með því að finna summu talnanna sem um ræðir og [[deiling|deila]] þeim með [[fjölda]] þeirra. Aðferðin virkar þó eingöngu vel þegar fyrrnefndar tölur dreifast jafnt yfir [[talnabil]]ið (þ.e.a.s. í [[normalkúrfa|normalkúrfu]]). Önnur leið til þess að finna tölu sem er lýsandi fyrir þýði er að reikna út [[miðgildi]]ð.
 
==Skilgreining==
[[Stærðfræðijafna]]n fyrir meðaltal er <math>\bar{X}=\frac{\sum{X}}{N}</math>
 
Meðaltal safns ''X'', með ''N'' fjölda staka fæst með eftirfarandi hætti:
==Dæmi==
 
[[Stærðfræðijafna]]n fyrir meðaltal er <math>\bar{X}=\frac{\sum{X}}{N}</math>.
 
'''Vegið meðaltal''' [[safn]]s ''n'' staka
:<math>[x_1, x_2, \dots , x_n]\,,</math>,
 
með mengi [[já- eða neikvæð tala|jákvæðra]] vigtarstuðla
:<math>[w_1, w_2, \dots, w_n]\,,</math>,
 
er reiknað þannig:
 
:<math>\bar{x} = \frac{ \sum_{i=1}^n w_i x_i}{\sum_{i=1}^n w_i},
</math>
 
===Dæmi===
Reynt er að finna meðaltal fyrir tölurnar 2, 6 og 7. Þá skal leggja saman tölurnar (reikna út <math>\sum{X}</math>):
 
Lína 15 ⟶ 30:
 
Meðaltalið af 2, 6 og 7 er þá 5.
 
 
{{Stubbur|Tölfræði}}