„Sigmundur 3.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SilvonenBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: es:Segismundo III Vasa
m Skipti út Sigismund_III_of_Poland.jpg fyrir Martin_Kober_001.jpg.
Lína 1:
[[Mynd:Sigismund_III_of_PolandMartin_Kober_001.jpg|thumb|right|Sigmundur 3. á málverki eftir [[Marcin Kober]] frá því um [[1590]].]]
'''Sigmundur 3. Vasa''' ([[pólska]]: ''Zygmunt III Waza''; [[20. júní]] [[1566]] – [[30. apríl]] [[1632]]) var konungur [[Pólsk-litháíska samveldið|Pólsk-litháíska samveldisins]] frá [[1587]] til dauðadags, og [[Svíakonungur]] frá [[1592]] þar til honum var steypt af stóli [[1599]]. Hann var sonur [[Jóhann 3. Svíakonungur|Jóhanns 3.]] Svíakonungur og fyrri eiginkonu hans, [[Katarína Jagiellonka|Katarínu Jagiellonku]] og fæddist á [[Grípshólmur|Grípshólmi]] þar sem foreldrar hans voru í fangelsi [[Eiríkur 14.|Eiríks 14.]]. Móðir hans var dóttir [[Sigmundur gamli|Sigmundar gamla]], Póllandskonungs, og eiginkonu hans [[Bona Sforza]]. Hún ól son sinn upp í [[kaþólska|kaþólskri trú]].