„Hverfiþungi“: Munur á milli breytinga

679 bætum bætt við ,  fyrir 15 árum
ekkert breytingarágrip
Efni eytt Efni bætt við
Ojs (spjall | framlög)
Varðveisla hverfiþunga og listdansari á skautum, klassískt dæmi :-)
Ojs (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
þar sem <math>I\,</math> er [[hverfitregða]] og <math>\mathbf{\omega}</math> [[hornhraði]].
 
==Varðveisla hverfiþunga==
 
Tímaafleiða hverfiþunga er kölluð [[vægi]]. Hún er táknuð með τ.
[[Listansari|Listdansarar]] á [[skautar|skautum]] nýta sér að hverfiþungi þeirra varðveitist þegar þeir snúast um einn ás og draga massa sinn (handleggi og lappir) nær þeim ás og þar með minnka hverfitregðu sína og auka hornhraða sinn og snúast þar með hraðar um snúningsásinn.
 
:<math>\tau = \frac{\mathrm{d}\mathbf{L}}{\mathrm{d}t} = \frac{\mathrm{d}\mathbf{r}}{\mathrm{d}t} \times \mathbf{p} + \mathbf{r} \times \frac{\mathrm{d}\mathbf{p}}{\mathrm{d}t} = 0 + \mathbf{r} \times \mathbf{F} = \mathbf{r} \times \mathbf{F} </math>
 
Af þessu sést að þegar ekkert ytra [[vægi]] virkar á kerfi sem snýst þá er hverfiþungi kerfisins varðveittur.
 
Þetta nota allir hlutir sem halda sér á snúning án þess að breyta snúningsás sínum. T.d. kringlóttur hlutur sem rennur á rönd sinni eftir sléttum fleti eins og [[reiðhjól]].
 
[[Listansari|Listdansarar]] á [[skautar|skautum]] nýta sér einnig að hverfiþungi þeirra varðveitist þegar þeir snúast um einn ás og draga massa sinn (handleggi og lappir) nær þeim ás og þar með minnka hverfitregðu sína og auka hornhraða sinn og snúast þar með hraðar um snúningsásinn.
 
[[Flokkur:Aflfræði]][[Flokkur:Hringhreyfing]]
1.193

breytingar