„Pestó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Image:Shelled pine nuts.jpg|right|thumb|...og [[furuhneta|furuhnetum]]...]]
[[Image:Pesto being processed.jpg|right|thumb|...sem eru möluð með með annað innihald.]]
'''Pestó''' er [[sósa]]þykkni sem oftast er kennt við [[Genúa]] á [[Ítalía|Norður-Ítalíu]] (''pesto alla genovese''). Pestósósa er talin persnesk að uppruna en er nú órjúfanlega tengd Ítalíu og ekki síst Genúaborg. Nafnið er komið af ítölsku sögninni: ''pestare'' („að steyta“) sem vísar til þess að hvítlaukurinn er steyttur, sem og krydd sósunnar.
 
''Pesto alla genovese'' er gert úr [[basilíka|basilíku]] frá GenoaGenúaborg, [[salt]]i, [[hvítlaukur|hvítlauki]], aukahreinniauk hreinni [[ólífuolía|ólífuolíu]], evrópskum [[furuhneta|furuhnetum]] og röspuðum hörðum [[ostur|osti]] svo sem [[Parmesan|Parmigiano-Reggiano]], (en kannski [[Grana Padano]], [[Pecorino Sardo]] eða [[Pecorino Romano]]).
'''Pestó''' er [[sósa]] frá [[Genoa]] í [[Liguria]]-svæðinu í [[Ítalía|Norður-Ítalíu]] (''pesto alla genovese''). Nafnið er stuttur lýsingarháttur þátíðar af ''pestâ'' („að mylja, að mala“) sem vísar til malaðra hvítlauks og krydds sósunnar.
 
Þegar pestó var búið til í fyrstunni var notað marmara[[mortél]] og tréstautur. Basilíkulauf voru þvegin, þurrkuð og steytt saman í mortélinu við hvítlauk og grófgert salt. Blandan síðan steytt saman þar til hún varð að þykkni. Þá eru furuhnetunum bætt út í. Þegar hneturnar höfðu blandast þykkninu, var ostur raspaður út í og ólifuolíu bætt við.
''Pesto alla genovese'' er gert úr [[basilíka|basilíku]] frá Genoa, [[salt]]i, [[hvítlaukur|hvítlauki]], aukahreinni [[ólífuolía|ólífuolíu]], evrópskum [[furuhneta|furuhnetum]] og röspuðum hörðum [[ostur|osti]] svo sem [[Parmesan|Parmigiano-Reggiano]] (en kannski [[Grana Padano]], [[Pecorino Sardo]] eða [[Pecorino Romano]]).
 
Sögulega er pestó undirbúið með marmara[[mortél]]i og stauti úr tré. Lauf eru þvegin, þurrkuð og sett þá í mortélinu með hvítlauki og grófgerðu salti. Blandan er maluð til er hún rjómakennd. Þá eru furuhnetur bættir við. Þegar eru hneturnar vel blandaðar í „rjómanum“, eru raspaðan ost og ólifuolíu bætt við með tréskeið.
 
Pestó er yfirleitt notað með pasta ([[lasagna]], [[strozzapreti]] eða [[trenette]]) og stundum í [[grænmetissúpa|grænmetissúpu]] (''minestrone''). Það er mikilvægt til að elda aldrei pestó því verður basilíka bitur þegar er hún hituð.