„Pestó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
'''Pestó''' er [[sósa]] frá [[Genoa]] í [[Liguria]]-svæðinu í [[Ítalía|Norður-Ítalíu]] (''pesto alla genovese''). Nafnið er stuttur lýsingarháttur þátíðar af ''pestâ'' („að mylja, að mala“) sem vísar til malaðra hvítlauks og krydds sósunnar.
 
'''Pesto alla genovese''' er gert úr [[basilíka|basilíku]] frá Genoa, [[salt]]i, [[hvítlaukur|hvítlauki]], aukahreinni [[ólífuolía|ólífuolíu]], evrópskum [[furuhneta|furuhnetum]] og röspuðum hörðum [[ostur|osti]] svo sem [[Parmesan|Parmigiano-Reggiano]] (en kannski [[Grana Padano]], [[Pecorino Sardo]] eða [[Pecorino Romano]]).
==Innihald og undirbúningur==
'''Pesto alla genovese''' er gert úr [[basilíka|basilíku]] frá Genoa, [[salt]]i, [[hvítlaukur|hvítlauki]], aukahreinni [[ólífuolía|ólífuolíu]], evrópskum [[furuhneta|furuhnetum]] og röspuðum hörðum [[ostur|osti]] svo sem [[Parmesan|Parmigiano-Reggiano]] (en kannski [[Grana Padano]], [[Pecorino Sardo]] eða [[Pecorino Romano]]).
 
Sögulega er pestó undirbúið með marmara[[mortél]]i og stauti úr tré. Lauf eru þvegin, þurrkuð og sett þá í mortélinu með hvítlauki og grófgerðu salti. Blandan er maluð til er hún rjómakennd. Þá eru furuhnetur bættir við. Þegar eru hneturnar vel blandaðar í „rjómanum“, eru raspaðan ost og ólifuolíu bætt við með tréskeið.