„Mosfellsheiði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m örverpi
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 18. desember 2008 kl. 09:52

Mosfellsheiði er heiði sem liggur milli Esju og Henglafjalla á Vesturlandi. Hæsti punktur á heiðinni eru Borgarhólar 410 metrar yfir sjávarmáli. Um heiðina liggja margar gamlar þjóðleiðir og Þingvallavegur kemur þar upp úr Mosfellsdal sem gengur inn í heiðina vestan megin og liggur til Þingvalla.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.