„Fasti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Zorrobot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: be-x-old:Канстанта
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Fasti''' er stærð, sem er óbreytanleg eða óbreytt í því samhengi sem hún er skoðuð. Fastar skipta miklu máli í [[stærðfræði]] og [[eðlisfræði]].
 
Mikilvægir, [[torræðar tölur|torræðir]] [[Stærðfræðilegur fasti|stærðfræðilegir fastar]] eru t.d. [[pí]] og [[Eulersfasti|''e'']].
Dæmi um fasta í stærðfræði: [[pí]] og [[Eulersfasti|''e'']] eru mikilvægir [[óræðar tölur|óræðir]] fastar.
 
Dæmi um fasta í eðlisfræði: [[Ljóshraði]]nn er fasti í öllum tregðukerfum, en [[sólarfasti]]nn, sem segir til um styrk sólargeislunar á [[andrúmsloft Jarðar|lofthúpi jarðar]], er strangt tekið ekki fasti, nema þegar hann er mældur í skamman tíma miðað við sveiflur á styrk sólar. Ekki er vitað hvort [[heimsfastinn]], sem segir til um hraða útþenslu [[alheimurinn|alheims]], sé ranverulegur fasti.