„Jafnstæð og oddstæð föll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
heildun oddstæðs falls
Lína 1:
[[Fall (stærðfræði)|Fall]] kallast '''jafnstætt''' ef það er [[samhverfa|samhverft]] um y-ás, þ.e. ''f''(''-x'') = ''f''(''x''). Fall, sem [[speglun|spegla]] má um [[lína (rúmfræði)|línuna]] ''y'' = ''x'' eða ''y'' = ''-x'' kallast '''oddstætt''', þ.e. ''f''(''-x'') = -''f''(''x''). Oddstætt fall [[heildun|heildað]] yfir [[bil (stærðfræði)|bil]], samhverft um núllpunkt [[hnitakerfi]]s, gefur [[núll]].
 
{{stubbur|stærðfræði}}