„Klassísk frjálshyggja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:Ludwig_von_Mises.jpg|thumb|right|150px|[[Ludwig von Mises]]]]
[[Mynd:Friedman,_Milton_(1912-2006).jpg|thumb|right|150px|[[Milton Friedman]]]]
'''Klassísk frjálshyggja''' eða '''''laissez-faire'' frjálshyggja''', einnig nefnd '''markaðsfrjálshyggja''' eða '''[[nýfrjálshyggja]]''', er afbrigði af [[frjálshyggja|frjálshyggju]] og er í senn [[stjórnspeki]]- og [[stjórnmálastefnastjórnmál]]astefnu sem leggur áherslu á frelsi einstaklingsins, [[Frjáls verslun|frjálsa verslun]] og takmörkuð afskipti [[ríkisvald]]s. Stefnan á rætur að rekja til rita [[John Locke|Johns Locke]], [[Adam Smith|Adams Smith]], [[David Hume|Davids Hume]], [[David Ricardo|Davids Ricardo]], [[Voltaire|Voltaires]] og [[Montesquieu|Montesquieus]] auk annarra. Segja má að hún hafi orðið til upp úr frjálshyggju í hagfræði og stjórnmálum á [[18. öld|18.]] og [[19. öld]].
 
Meginhugmyndin er sú að frjáls verslun og viðskipti og takmörkuð afskipti ríkisvaldsins af markaðnum leiði til þess að markaðurinn komi reglu á sjálfan sig.