„Sextánundakerfi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
DragonBot (spjall | framlög)
SvartMan (spjall | framlög)
m Lengdi greinina örlítið
Lína 45:
'''Sextánundakerfi''' eða '''sextándakerfi''' ([[enska]] ''Hexadecimal system'') er [[talnakerfi]] með [[grunntala|grunntöluna]] sextán. ''Sextánundatala'' er [[staðsetningartáknkerfi]], sem notar sextán [[tákn]]: [[0]], [[1]], 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, [[9]], A, B, C, D, E, F.
 
Sextánundakerfi er mikið notað í [[forrit]]un, vegna þess hve auðvelt er að vinna með [[Tvíundarkerfi|tvíundatölur]] samhliða sextánundakerfinu, þar sem að hverjir fjórir [[bitar]] samsvara einum tölustaf í sextánundakerfinu. Til dæmis má rita töluna 79 sem rituð er með tvíundakerfinu 01001111 sem 4F í sextánundarkerfinu (0100 = 4 og 1111 = F). Hins vegar er aðeins flóknara að breyta sextánundakerfistölu í tugatölu. Til dæmis er FF 255 í tugakerfinu og AB í sextandundarkerfi 171 í tugakerfi.
 
Sextánundakerfið er oft kallað „hex“, sem er stytting á enska orðinu „hexadecimal“. Orðið hex þýðir 6 á grísku, og deca þýðir tíu. Þannig merkir ''hexa-deci-mal'' einfaldlega „eins og sextán“.