„Tómasarguðspjall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Tómasarguðspjall''' er kennt við [[Tómas postuli|Tómas postula]], og er meðal [[Apókrýf rit|apókrýfra rita]] [[Biblían|Biblíunnar]], eða nánar tiltekið Nýja testamentisins.
 
Einn merkasti handritafundur 20. aldar átti sér stað nærri bænum Nag Hammadi í Suður-[[Egyptaland]]i árið 1945. Á meðal papírusarbóka sem þar litu dagsins ljós, var Tómasarguðspjall, en það er talið hafa verið hulið sjónum manna allt frá því á fjórðu öld. Í Tómasarguðspjalli er að finna orð [[Jesús frá Nasaret|Jesú]] sjálfs og þeirra sem þegar á fyrstu öld tóku að túlka þau í heimspekilega átt. Ritið er því talið geyma upprunalegustu hefðir, ýmis ummæli og dæmisögur sem eignaðar eru Jesú og eiga sér aðeins hliðstæður í elstu heimildum að baki guðspjalla Nýja testamentisins.
 
Upphaf Tómasarguðspjalls er á þessa leið:
Árið 2001 kom ''Tómasarguðspjall'' út í íslenskri þýðingu Jóns Ma. Ásgeirssonar, sem einnig ritar inngang og skýringar. Það er 50. [[Hið íslenska bókmenntafélag#Lærdómsrit Hins íslenzka bókmenntafélags|Lærdómsrit Bókmenntafélagsins]].
 
:''Þetta eru hin leyndu ummæli sem hin lifandi Jesúm mælti og Dídymos Júdas Tómas færði í letur. [1] Og hann [Jesú] sagði: Hver sá sem réttilega túlkar þessi ummæli mun ekki á vit heljar fara. [2] Jesú sagði: Þeir sem leita ættu ekki að stoppa fyrr en þeir hafa fundið. Þegar þeir finna, mun þeim sundla. Er þeim sundlar, munu þeir undrast og ríkja yfir öllu. Eftir að hafa drottnað munu þeir hvílast.''
==Sjá einig==
 
* [[Tómasarguðspjallið]].
Árið 2001 kom ''Tómasarguðspjall'' út í íslenskri þýðingu Jóns Ma. Ásgeirssonar, sem einnig ritar inngang og skýringar. Það er 50. [[Hið íslenska bókmenntafélag#Lærdómsrit Hins íslenzka bókmenntafélags|Lærdómsrit Bókmenntafélagsins]].
 
== Heimildir ==