„Airsoft“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:AirsoftRockField.jpg|thumb|250px|right|Airsoft spilendur úti í skóg]]
'''Airsoft''' er [[Hernaður|hernaðar]] [[Íþróttir|íþrótt]] og áhugamál sem líkist [[Paintball]], þar sem tvö lið eiga að útrýma hinu liðinu með [[Airsoft Byssa|airsoft byssum]] sem skjóta 6 [[Millimetri|mm]] [[plast]] kúlum, venjulega 0.2 [[Gramm|g]] – 0.30 g þungar. Airsoft byssur eru líkar [[Loftbyssa|loftbyssum]] og eru knúnar þrýstilofti, nema eru ekki nærri jafn öflugar. Til eru þrjár tegundir af airsoft byssum, [[batterí]] drifnar, [[gas]] drifnar og hlaða fyrir hvert skot.
 
Airsoft leikir eru milsim (military simulation eða hernaðarlíking á [[Íslenska|íslensku]]) leikir, þar sem hópur manna klæðast felulitabúningum og nota airsoft byssur sem eru nákvæmar eftirlíkingar af alvöru skotvopnum. Airsoft spilendur vilja hafa það sem mest raunverulegast.