„Línus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
JabbiAWB (spjall | framlög)
skipti út f. wpsnið using AWB
Lína 4:
 
Samkvæmt [[Liber Pontificalis]] var Línus frá [[Toskana]] og faðir hans hét [[Herculanus]]. Móðir hans hét [[Claudia]]. Sama heimild segir að hann hafi gefið út tilskipun þar sem konur voru skiydaðar til að hylja höfuð sitt í kirkjum. Heimildin segir að hann hafi dáið [[píslarvottur|píslarvættisdauða]] og hafi verið grafinn á [[Vatíkanhæð]]inni. Segir þar einnig að hann hafi dáið [[23. september]], sem er [[dýrlingadagur]] hans en almenn heiðrun hans var lögð niður [[1969]].
 
 
==Heimildir==
*{{Enwikiheimildwpheimild | tungumál = En | titill = Pope_Linus | mánuðurskoðað = 11. apríl | árskoðað = 2007}}
 
{{d|76}}
 
[[Flokkur:Páfar]]
[[Flokkur:Kaþólska kirkjan]]
{{d|76}}