„Evaristus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Breyti: hu:Evarisztosz pápa
JabbiAWB (spjall | framlög)
skipti út f. wpsnið using AWB
Lína 1:
[[Mynd:Evaristus.jpg|thumb|250px|right|Evaristus páfi]]'''Evaristus''' (einnig þekktur sem '''Aristus''') var [[páfi]] frá u.þ.b. [[98]] til [[105]]. Hann var fimmti páfi [[kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunnar]] og er talinn til [[dýrlingur|dýrlinga]] hennar. Lítið er vitað um Evaristus. Samkvæmt [[Liber Pontificalis]] kom hann frá fjölskyldu af [[hellenar|hellenískum]] uppruna og var sonur [[gyðingar|gyðings]] frá [[Betlehem]]. Hann var kosinn páfi á valdatíð [[Domitíanus|Domitíanusar]]ar keisara á tímum [[Síðari almennu ofsóknirnar|Síðari almennu ofsóknanna]].
 
[[Evsebíos]] [[kirkjusagnfræðingur]] og [[biskup]] heldur því fram að Evaristus hafi dáið á tólfta ári valdatíðar [[Trajanus|Trajanusar]]ar keisara eftir að hafa verið páfi í 8 ár. Í [[Liber Pontificalis]] er talað um að hann hafi verið lagður til hinstu hvílu ''in Vaticano'', nærri gröf [[Pétur postuli|Péturs postula]].
 
Evaristus lagði grunninn að [[kardínálasamkundan|kardínálasamkundunni]], þeirri stofnun sem síðar bar ábyrgð á [[páfakjör|páfakjöri]]i. Engar sögulegar sannanir staðfesta eða hrekja sögurnar í kringum dauða hans. Þrátt fyrir það hefur hann ávallt verið álitinn [[píslarvottur]]. Tvö [[páfabréf]] sem talin voru eftir hann reyndust falsanir. [[Dýrlingadagur]] hans var áður fyrr [[26. október]] en dýrkun hans var lögð niður [[1969]].
 
==Heimildir==
*{{vefheimild|url=http://www.newadvent.org/cathen/05646a.htm|titill=Pope St. Evaristus|mánuðurskoðað=9. apríl|árskoðað=2007}}
*{{Enwikiheimildwpheimild | tungumál = En | titill = Evaristus | mánuðurskoðað = 9. apríl | árskoðað = 2007}}
 
{{d|105}}
 
[[Flokkur:Páfar]]
[[Flokkur:Kaþólska kirkjan]]
[[Flokkur:Kristni]]
{{d|105}}
 
[[af:Pous Evaristus]]