„Alexander 1. páfi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bs:Papa Aleksandar I
JabbiAWB (spjall | framlög)
skipti út f. wpsnið using AWB
Lína 1:
[[Mynd:Pope_Alexander_IPope Alexander I.jpg|thumb|250px|right|Alexander I]]'''Alexander I''' var [[páfi]] í 10 ár, frá [[105]] til [[115]]. Hann var sjötti páfi [[kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunnar]] og er einn af [[dýrlingur|dýrlingum]] kirkjunnar.
 
[[Annuario Pontificio]] sem Vatíkanið gefur út segir hann hafa verið [[Rómverjar|Rómverja]] sem ríkti frá 108 eða 109 til 116 eða 119. Hann er sagður hafa dáið [[píslarvottur|píslarvættisdauða]] þó engar sögulegar staðreyndir sanni það.
Lína 5:
Þrír rómverskir píslarvottar voru grafnir við [[Via Nomentana]]. Hin gamla [[rómverska píslarvottabókin|rómverska píslarvottabók]] sem var felld úr gildi [[1970]] ber ranglega kennsl á Alexander einn úr hóp þessum sem Alexander páfa I. Ekkert er lengur varðveitt eða vitað um þennan [[páfi|páfa]].
 
[[Evsebíos]] [[sagnaritari]] segir að Alexander hafi dáið á þriðja valdaári [[Hadríanus|Hadríanusar]]ar keisara [[Rómarveldi|Rómarveldis]]s.
 
==Heimildir==
*{{vefheimild|url=http://www.newadvent.org/cathen/01285c.htm|titill=Pope St. Alexander I|mánuðurskoðað=9. apríl|árskoðað=2007}}
*{{Enwikiheimildwpheimild | tungumál = En | titill = Pope Alexander I | mánuðurskoðað = 9. apríl | árskoðað = 2007}}
 
{{d|115}}
 
[[Flokkur:Páfar]]
[[Flokkur:Kaþólska kirkjan]]
[[Flokkur:Kristni]]
{{d|115}}
 
[[af:Pous Alexander I]]