„Hópar á Evrópuþinginu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m fl
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hópar á Evrópuþinginu''' eru pólitískir hópar sem þingmenn [[Evrópuþingið|Evrópuþingsins]] mynda sín á milli. Þeir eru gjarnan myndaðir af einum eða fleirum [[Evrópuflokkur|evrópuflokkum]] eða sjálfstæðum [[stjórnmálaflokkur|flokkum]] og frambjóðendum.
 
== Starfandi hópar ==
Á kjörtímabilinu 2004-2009 starfa eftirfarandi hópar á Evrópuþinginu:
 
* [[ALDE]] - Frjálslyndir
* [[EPP-ED]] - Íhaldsmenn og kristilegir demókratar
* [[G-EFA]] - Græningjar
* [[GUE-NGL]] - Kommúnistar og aðrir vinstrimenn
* [[I/D]] - ESB andstæðingar
* [[Flokkur evrópskra sósíalista|PES]] - Jafnaðarmenn
* [[UEN]] - Þjóðernissinnar
 
== Tengt efni ==
* [[Evrópuþingið]]
* [[Evrópuflokkur]]
 
{{stubbur|stjórnmál}}